Virkir vegfarendur

Skipulag vistvænnar byggðar helst í hendur við vistvænar samgöngur. Gangandi og hjólandi vegfarendur, eða virka vegfarendur, þarf að setja í forgang á kostnað einkabílsins – sérstaklega þegar um styttri vegalengdir er að ræða. Hér að neðan má finna áhugaverða tölfræði um virka vegfarendur.
Umferð gangandi og hjólandi í borginni
Reykjavíkurborg hefur sett upp umferðarteljara víðs vegar um borgarlandið sem í gær töldu 36.235 gangandi vegfarendur og 3.786 hjólandi. Kortið sýnir alla 26 teljara í borginni sem staðsettir eru í átta borgarhlutum. Engir teljarar eru í Árbæ eða Grafarholti og Úlfarsárdal en í Laugardal eru flestir teljarar eða 8 talsins.
Gangandi umferð
Undanfarna sjö daga var gengið alls 186.676 sinnum fram hjá teljurum borgarinnar.
Hvar eru flestir gangandi vegfarendur?
Fimm vinsælustu teljarar síðastliðinnar viku
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Labbað á Laugavegi
Fjöldi gangandi vegfarenda síðastliðna 12 mánuði
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Meðalfjöldi gangandi eftir vikudegi og tíma dags
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Fjöldi gangandi eftir dagsetningu undanfarið ár
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hjólandi umferð
Síðastliðna sjö daga var hjólað alls 30.403 sinnum fram hjá teljurum borgarinnar.
Hvar hjóla flest?
Fimm vinsælustu teljarar síðastliðinnar viku
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Niðrá strönd
Fjöldi hjólandi í Nauthólsvík undanfarið ár
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Lagning hjólastíga
Heildarlengd hjólastíga eftir ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvenær er fólk á ferðinni?
Gögnin úr göngu- og hjólateljurum eftir vikudögum og tímasetningum sýna nokkuð ólík mynstur fyrir gangandi og hjólandi umferð. Rekja má hjólandi umferð í borginni að miklu leyti til ferða borgarbúa til og frá vinnu en gangandi umferð skiptist jafnar yfir vikuna og tíma dags.
Umferð eftir vikudögum
Meðalfjöldi gangandi og hjólandi síðustu 4 vikur
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Umferð eftir tíma dags
Meðalfjöldi gangandi og hjólandi eftir tíma dags
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Aðrir málaflokkar
- Skólaþjónusta Hvernig nýtist skólaþjónustan?
- Mjúk umferð Hvað eru mörg á vappi í borginni?
- Vetrarþjónusta Hvenær eru götur borgarinnar ruddar?
- Miðborgin okkar Hvernig er skipulag Miðborgarinnar?
- Hverfið mitt Hvernig er íbúalýðræði framkvæmt í Reykjavík?
- Reykjavik.is Hver er vinsælasta undirsíða reykjavik.is?
- Rusl í Reykjavík Hversu dugleg erum við að flokka úrgang?
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá mörg fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu mörg í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?