Fjármál borgarinnar
Í sinni einföldustu mynd skiptast fjármál borgarinnar í A-hluta og B-hluta. Til A-hlutans telst almennur rekstur borgarinnar og skiptist hann í Aðalsjóð og Eignasjóð. Starfsemi A-hlutans er fjármögnuð með skatttekjum að hluta til eða öllu leyti. Í B-hluta eru fyrirtæki sem borgin á að hluta til eða öllu leyti. Þau eru rekin sem sjálfstæðar einingar og eru til dæmis Orkuveita Reykjavíkur, Sorpa, Strætó og fleira.
Tekjur milli ára
Þróun tekna Aðalsjóðs
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Tekjur eftir málaflokkum
Skipting tekna eftir tegund
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Útgjöld Aðalsjóðs
Aðalsjóður sér um að fjármagna mest af þjónustu við íbúa borgarinnar. Undir það fellur til að mynda rekstur grunnskóla, leikskóla, frístunda- og íþróttamála, velferðarmála, skipulags- og byggingarmála auk menningar- og ferðamála.
Gjöld milli ára
Þróun gjalda Aðalsjóðs
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Kostnaður eftir málaflokkum
Skipting gjalda eftir tegund
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ítarefni
Viltu vita meira um opin fjármál eða aðra starfsemi borgarinnar? Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður.
Aðrir málaflokkar
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu margir í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?