Fjárhagsaðstoð
Fjárhagsaðstoð er fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem ekki geta séð sér og sínum farborða. Aðstoðin er oftast í formi styrks en stundum í formi láns, eins og þegar brúa þarf bil á meðan beðið er eftir greiðslu úr öðru kerfi, til dæmis frá Tryggingastofnun. Markmið fjárhagsaðstoðar er að styðja fólk til sjálfshjálpar og stuðla að því að það geti framfleytt sér.
Hvað er fjárhagsaðstoð?
Fjárhagsaðstoð getur verið tvenns konar. Annars vegar fjárhagsaðstoð til framfærslu og hins vegar svokallaðar heimildargreiðslur. Heimildargreiðslur eru vegna sérstakra aðstæðna sem upp koma hjá einstaklingum eða fjölskyldum, til dæmis vegna óvæntra útgjalda er lúta að tannlækningum, sérfræðiaðstoð, útfarkostnaði, húsnæðiskostnaði eða kostnaði sem lítur sérstaklega að börnum.
Fjárhagsaðstoð til framfærslu
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð til framfærslu eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Fjárhagsaðstoð á krefjandi tímum
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð eftir mánuðum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Aukning í umsóknum um fjárhagsaðstoð
Fjöldi nýrra notenda fjárhagsaðstoðar eftir mánuði
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvaða fólk á rétt á fjárhagsaðstoð?
Fjárhagsaðstoð kemur til þegar einstaklingar eiga ekki rétt á greiðslum úr öðrum kerfum, til dæmis þegar réttur til atvinnuleysisbóta er fullnýttur, eða þegar beðið er staðfestingar á örorku.
Karlar í meirihluta þeirra sem fá fjárhagsaðstoð
Fjöldi kvenna og karla sem fengu fjárhagsaðstoð á ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hlutfall karla og kvenna sem fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu
Hlutfall kvenna og karla sem fengu fjárhagsaðstoð
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvaða aldurshópar fá fjárhagsaðstoð til framfærslu?
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð til framfærslu eftir aldri
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Flest sem fá fjárhagsaðstoð einhleyp
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð til framfærslu eftir fjölskyldugerð árið 2022
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð til framfærslu eftir fjölskyldugerð og ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Notendum með erlent ríkisfang hefur fjölgað
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð til framfærslu eftir ríkisfangi og ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Atvinnustaða fólks sem fær fjárhagsaðstoð
Fjöldi sem fékk fjárhagsaðstoð eftir atvinnustöðu og ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvað kostar fjárhagsaðstoð?
Eftir því sem fólki sem fær fjárhagsaðstoð fjölgar eykst kostnaðurinn vegna hennar. Á myndinni má sjá heildarfjárhæðir sem greiddar hafa verið vegna fjárhagsaðstoðar á undanförnum árum.
Kostnaður á ári
Kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar ár hvert, í milljónum króna
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Endurgreiðslur frá ríkissjóði
Heildarkostnaður vegna fjárhagsaðstoðar og endurgreiðsla frá ríkissjóði, í milljónum króna
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ítarefni
Viltu vita meira um fjárhagsaðstoð eða aðra starfsemi borgarinnar? Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður.
Aðrir málaflokkar
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu margir í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?