Tónlistarnám
Fjölbreytt og skapandi tónlistarnám fyrir börn og unglinga er í boði í öllum hverfum borgarinnar. Í Reykjavík eru starfræktar fjórar skólahljómsveitir auk þess sem borgin er í samstarfi við fjölda tónlistarskóla.
Skólahljómsveitir
Í skólahljómsveitum er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfærin auk slagverkshljóðfæra. Þar læra börn og unglingar að koma fram, greina og skapa tónlist en einnig að hlusta á tónlist og njóta hennar. Þá gegna skólahljómsveitir lykilhlutverki í því að jafna tækifæri nemenda til tónlistarnáms og efla félagsleg samskipti.
Aukin aðsókn í skólahljómsveitir
Nemendafjöldi í skólahljómsveitum í Reykjavík
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Grunnnám fjölmennasta námsstigið
Nemendafjöldi eftir námsstigi
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Tónlistarskólar
Árið 2021 voru 18 tónlistarskólar starfræktir í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt nám í bæði hljóðfæraleik og söng og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hægt er að nýta frístundakortið til þess að greiða niður nám í tónlistarskóla.
Nemendafjöldi eftir námstigum
Nemendafjöldi eftir tegund tónlistarnáms
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Tónskóli Sigursveins fjölmennastur
Nemendafjöldi eftir tónlistarskólum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ítarefni
Viltu vita meira um tónlistarskóla eða aðra starfsemi borgarinnar? Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður.
Aðrir málaflokkar
- Hverfið mitt Hvernig er íbúalýðræði framkvæmt í Reykjavík?
- Reykjavik.is Hver er vinsælasta undirsíða reykjavik.is?
- Rusl í Reykjavík Hversu dugleg erum við að flokka úrgang?
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu mörg í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?