Reykjavik.is
Reykjavik.is er aðalvefur borgarinnar og hefur það markmið að veita alhliða stafræna þjónustu og vera upplýsingavefur allra borgarbúa. Mikilvægt er að efni vefsins sé áreiðanlegt og standist gæðakröfur, aðgengisstöðlum sé fylgt og uppsetning vefsins tryggi að efni skori hátt í leitarvélum, sem eru helsta leið notenda að upplýsingum.
Vikuleg notkun
Fjöldi heimsókna og flettinga á dag undanfarna viku
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvaða síða er vinsælust á vefnum?
Tíu vinsælustu undirsíður vefsins undanfarna viku
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Leitarorð liðinnar viku
Tíu algengustu leitarorð liðinnar viku
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Gæði, aðgengi og leitarvélabestun
Aðgengi, gæði efnis og leitarvélarbestun - raungildi og markmið
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Aðgengi snýst um að tryggja að öll hafi greiðan aðgang að vefnum og efni hans, óháð fötlun eða öðru sem hefur áhrif á möguleika fólks til þess að nýta sér vefinn. Meiri upplýsingar um aðgengi.
Gæði efnis er mælt út frá fjölmörgum þáttum, til dæmis að tenglar séu virkir, stafsetningarvillur í lágmarki, setningar ekki of langar og efni sé uppfært reglulega.
Leitarvélabestun felur í sér að efni vefsins og uppsetning hans styðji við kröfur og viðmið helstu leitarvéla og þar með tryggt að efnið finnist með auðveldum hætti, svo sem í gegnum Google.
Fjöldi heimsókna eftir löndum
Fjöldi heimsókna síðastliðna viku frá topp 10 löndum utan Íslands
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Vefurinn í tölvum og símum
Fjöldi heimsókna undanfarna viku eftir tegund tækis
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Uppruni gagna
Gögnin sem hér birtast eru lesin sjálfvirkt og unnin upp úr gæðastýringartólinu Siteimprove, sem notað er hjá Reykjavíkurborg.
Aðrir málaflokkar
- Hverfið mitt Hvernig er íbúalýðræði framkvæmt í Reykjavík?
- Rusl í Reykjavík Hversu dugleg erum við að flokka úrgang?
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu mörg í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?