Grunnskólar í Reykjavík
Reykjavíkurborg rekur 38 grunnskóla, þar af eru 2 sérskólar. Sérskólar þjónusta fötluð börn og börn sem þurfa aukinn stuðning vegna geðrænna, hegðunar- eða félagslegra erfiðleika. Þar að auki eru 6 sjálfstætt starfandi skólar í Reykjavík. Í október 2023 stunduðu alls 15.654 nemendur nám í grunnskólum í Reykjavík. Árleg tölfræði miðast við stöðuna í október ár hvert.
Kort af grunnskólum og grunnskólahverfum í Reykjavík
Bláu fletirnir sýna öll grunnskólahverfi í Reykjavík. Bleiku punktarnir sýna borgarrekna grunnskóla, grænu punktarnir sýna sjálfstætt starfandi skóla og gulu punktarnir eru sérskólar.
Nemendum fjölgar í sjálfstætt starfandi skólum
Nemendafjöldi í grunnskólum í Reykjavík eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Austurmiðstöð stærsta miðstöðin
Nemendafjöldi í grunnskólum eftir miðstöðvum og árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Flestir grunnskólanemendur í Breiðholti
Nemendafjöldi eftir borgarhluta
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Flestir skólar í Grafarvogi
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvaða bekkir eru stærstir?
Nemendafjöldi í grunnskólum eftir bekkjum og tegund skóla
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Flest eru kennarar
Fjöldi stöðugilda eftir starfstegund og árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ítarefni
Þessi gagnasaga byggir á gögnum frá Skóla- og frístundasviði. Gagnasagan verður uppfærð með nýjum gögnum árlega, eða eftir því sem gögn berast.
Viltu vita meira um grunnskóla eða aðra starfsemi borgarinnar? Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður.
Útgáfur gagnasögu
Útgáfa 1 05-03-2024 - Gagnasaga birt
Aðrir málaflokkar
- Vetrarþjónusta Hvenær eru götur borgarinnar ruddar?
- Miðborgin okkar Hvernig er skipulag Miðborgarinnar?
- Hverfið mitt Hvernig er íbúalýðræði framkvæmt í Reykjavík?
- Reykjavik.is Hver er vinsælasta undirsíða reykjavik.is?
- Rusl í Reykjavík Hversu dugleg erum við að flokka úrgang?
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sjálfbærnivísar Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu mörg í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?