Sjálfbærnivísar
Sjálfbærnivísar borgarinnar eru samantekt á nokkrum helstu mælikvörðum Græna plansins, heildarstefnu borgarinnar sem dregur upp framtíðarsýn til ársins 2030. Til að mæla árangur Græna plansins voru innleiddir þrír staðlar sem mæla stöðu borga með tilliti til sjálfbærni. Staðlarnir eru Lífskjara- og þjónustustaðallinn ISO 37120, Snjallborgarstaðallinn ISO 37122 og Seiglustaðallinn ISO 37123.
Borgarskipulag
Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar er lögð áhersla á að fjölga íbúum á svæðum þar sem er mikið framboð starfa og fjölga störfum þar sem lítið framboð er. Stefna Reykjavíkur í þéttingu byggðar stuðlar meðal annars að því að skapa lífvænlegri og fjölbreyttari hverfi, endurnýta röskuð svæði og bæta umhverfið. Einnig að skapa heildstæðari götumyndir, meira skjól og betri almenningsrými. Þá er stefnt að því að auka framboð íbúðarhúsnæðis nálægt verslun og þjónustu og atvinnukjörnum, nýta betur fjárfestingar í götum, veitum og þjónustustofnunum, minnka samgöngukostnað, draga úr mengun, stytta vegalengdir og styðja við vistvænar samgöngur.
Íbúar Reykjavíkur
Fjöldi íbúa í Reykjavík eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hversu þétt búum við?
Fjöldi íbúa á ferkílómetra
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Græn svæði
Heildarfjöldi ferkílómetra af grænu svæði eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Græn svæði á íbúa
Fjöldi fermetra af grænu svæði fyrir hvern íbúa
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Byggingarþéttleiki í Reykjavík
Hlutfall landsvæðis Reykjavíkur með byggingar, að undanskildum grænum svæðum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Nálægð við matvöruverslun
Hlutfall íbúa sem búa innan við kílómetra frá matvöruverslun
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Umhverfi og loftgæði
Markmið Reykjavíkurborgar er að verða kolefnishlutlaus fyrir árið 2040 og að aðlögun að loftlagsbreytingum verði með vistvænum og mannvænum hætti. Meðal markmiða Græna plansins er að auka áherslu á vistvæn mannvirki og að orkunotkun sé minnkuð, meðal annars með minni ferðaþörf og aukinni orkuskilvirkni. Dæmi um aukna orkuskilvirkni er LED-væðing götulýsingar.
Losun gróðurhúsalofttegunda
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda í tonnum reiknað sem ígildi CO₂
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa
Losun gróðurhúsalofttegunda sem ígildi CO₂, reiknað í tonnum á hvern íbúa Reykjavíkur
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Orkunotkun í Reykjavík
Gígajoule af orku fyrir hvern íbúa eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Notkun á endurnýjanlegri og óendurnýjanlegri orku
Gígajoule af endurnýjanlegri og óendurnýjanlegri orku fyrir hvern íbúa Reykjavíkur eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Úrgangur í Reykjavík
Úrgangur á ári sem kílógramm á íbúa
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hvað verður um úrganginn
Fjöldi kílógramma úrgangs á íbúa eftir því hvernig unnið er úr honum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Úrvinnsla úrgangs sem hlutfall af heild
Hlutfall úrgangs sem unnið er úr með tilteknum hætti
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Samgöngumátar
Samgöngur í Reykjavík
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ferðir með almenningssamgöngum
Heildarfjölda ferða með almenningssamgöngum fyrir hvern íbúa Reykjavíkur eftir árum
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Hjólastígar
Fjöldi kílómetra af hjólastígum í Reykjavík eftir ári
Sveimaðu yfir grafið til að sjá nánari upplýsingar
Ítarefni
Viltu vita meira um sjálfbærnivísa eða aðra starfsemi borgarinnar? Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður.
Útgáfur gagnasögu
Útgáfa 1.0 2023-06-20 - Gagnasaga birt
Væntanlegt - Uppfærð ISO vottuð gögn birt á fyrsta ársfjórðungi 2024
Aðrir málaflokkar
- Kynin í borginni Hvernig skiptast kynin í borginni?
- Grunnskólar Hversu mörg börn sækja grunnskóla í Reykjavík?
- Leikskólar Hver er þróun biðlista í leikskólana?
- Frístundaheimili Hver eru ásóknin í frístundaheimili borgarinnar?
- Fjárhagsaðstoð Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?
- Opin fjármál Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?
- Sundlaugar Hvenær er best að fara í sund?
- Borgarstjórnarkosningar Hvað kusu margir í síðustu kosningum?
- Hverfin í borginni Hvað er fjölmennasta hverfið?