Velkomin á Gagnahlaðborðið!

Langar þig að skilja borgina þína betur? Á Gagnahlaðborðinu finnur þú opin gögn á vegum Reykjavíkurborgar sem hægt er að nýta bæði til gagns og gamans. Góða skemmtun!

Hvað viltu skoða næst?

Vetrarþjónusta

Hvenær eru götur borgarinnar ruddar?

Miðborgin okkar

Hvernig er skipulag Miðborgarinnar?

Hverfið mitt

Hvernig er íbúalýðræði framkvæmt í Reykjavík?

reykjavik.is

Hver er vinsælasta undirsíða reykjavik.is?

Rusl í Reykjavík

Hversu dugleg erum við að flokka?

Kynin í borginni

Hvernig skiptast kynin í borginni?

Grunnskólar

Hversu mörg börn sækja grunnskóla?

Leikskólar

Hvernig er staðan á biðlistum í leikskóla?

Frístundaheimili

Hversu mörg börn sækja frístundaheimili í Reykjavík?

Fjárhagsaðstoð

Hvað fá margir fjárhagsaðstoð í Reykjavík?

Opin fjármál

Hver er munurinn á Aðalsjóði og Eignasjóði?

Sjálfbærnivísar

Hvernig bætum við lífsgæði íbúa?

Hverfin í borginni

Hvað er fjölmennasta hverfið?

Sundlaugar

Hvenær er best að fara í sund?

Borgarstjórnarkosningar

Hvað kusu margir í síðustu kosningum?

Hvað er þetta eiginlega?

Það kennir ýmissa gagna á Gagnahlaðborðinu. Okkar markmið er að bjóða upp á aðgengileg gögn á mannamáli fyrir íbúa, starfsfólk, fjölmiðla, fræðasamfélagið og öll þau sem vilja vita meira um starfsemi Reykjavíkurborgar.


Ertu að leita að einhverju sérstöku?

Í Gagnagáttinni getur þú flett upp í opnum gagnasöfnum borgarinnar og hlaðið þeim niður. Öllum er frjálst er að nýta sér gögnin í rannsóknir, verkefni, nýsköpun eða fjölmiðlaumfjöllun ef gætt er að því að réttra heimilda sé getið.